Sunday, January 30, 2005

TAKK FYRIR MIG! Það var alveg frábært að hitta alla aftur og okkur tókst að sleppa að mestu við svona "hvað ert þú að gera" spurningar en við vorum sammála um það að fyrir næsta partý verður skylda að setja hér inn svona helstu upplýsingar um sig annars.....
Við hefðum þó gjarnan viljað sjá Hildarnar tvær, Heiðrúnu og Helgu Kjartans - þeir sem ekki eru á landinu eða voru að vinna eru löglega afsakaðir ;)
Það kom ýmislegt í ljós og við erum komin með nýjar slóðir á barnaland.is, bara eftir að skella þeim inn. Ég er samt alveg úrvinda eftir gærkvöldið og nóttina - við vorum niður í bæ til klukkan 06 takk fyrir, enda ekki farin úr partýinu fyrr en um 03 held ég ;)
En látum myndirnar bara segja svona það helsta:






,





CIAO, Sonja



No comments: